Sagan af Pólóstator og Möndulfara: An electronic edition from MS ÍBR 41 8vo
transcribed by Master Class at Arnamagnæan Summer School in Manuscript Studies, Copenhagen, August 2012.
Source Manuscript: Iceland, Reykjavík, ÍBR 41 8vo
Sagánn af Polostor Frækná
1 Cap
SÁ kon*ungur Ríedí fírír polem er hínrík híet, Ríkur og mektur høfdínge han hafdí feíngíd agíætá Drottníngu. hun var Dottír kongsíns af eínglandí, og var Þad mál máná í þań tímá ad eíngín mundí Frídar kvenmadur I øllum heímí hvar sem Leítad værí og sem þaug høfdu sámán verid í 3 ar várd hun olíett, og ad ríettum Tima Lídnúm, Fœddí hun sitt Fostur, og var þad sveínBarn. þo*ttust men Frídará Barn síed hafá sveínnin var skírdúr og kalladúr polóstor, og nær han var síø vetrá var han ordín hín Lǽrdásti madúr || 2 híer med hín Fræknasti madur í øllum riddaraskap edur Lístum. voru hønum nu valdir þionustu sveínar þeir sem Fræknastir voru y polem. voru þeír a Dægín med Imíslegum Leíkum, var han Fírír þeím í öllum Ríddará legum og Lístúm, því Eíngín vár han Ia*fníngí hvar sem Leítad værí vílum víer so *hvílast ad seíga frá þeím úngá kappá en seígá af Fleíri Londum.
2 Cap
Nu víkur søguní Tíl frakklánds. þar Ríedí fírír sá kongur er míndílfarí het han var heídín ok girugur míog og hafdí undír ser Fíøgrá kongaRíki. han attí Dottur sem Elenborg híet, hun var allá kvená vænst, ei mattí fína þá Fru sem af hení bár. kongí þessum Fílgdu 40 þegnár og var han || 3 s agírnd æ því meírí og nu *ætlar han ad kuga hínrík kong og allá Krístna undír síg skrífar han nu Eítt Bref snidugt og seígír han meigi sina Tru af leggá og a sín gud makómet truá, anars skíldí han firír Oendanlegum þrældomí verdá og fa hína vestu sneípu og er Hinrík kongur fieck Brefíd vard han hríggur og reidur og Lætur sín son Til sín kallá og leítar rada Til hans kongsson seígir: “ey skulum víer ríkíd upp gefá Ræd eg ydur ad senda um krístínn ad bídíá um stírk motí þessum vonda Tiraná.” kongur seígir: “þínum radum víl eg Fílgá og skal nu verá sem þu vílt.” sídan Lætur kongur skrífá eítt Bref smatt og hard ordt og sagdíst sítt ríkí ey upp gefa. han mælti sínum víkíngsskap radá, og sem *míndílfarí fiekk slígt ad vítá vard han reídur og sagdíst skíldí hans ríkí Brená. Lætur han sid || 4 an Bod ut gangá um Öll þaug Lönd sem han attí yfír ad radá og søgdust heidíngar hönum fusir Fílga skíldu skíkkar nu kongur hofdíngá yfir herín, þeír voru 2 hundrad ad Tølu, en kongur síalfur hafdí Oflíandí her For nu míndílfarí kóngur med állán þenán Her Til pólem óg er þeir koma ad síonum komust þeir þar eckí yfir han. þar Firir gíørdu þeír Bru yfír han kongur mælti Til síns herlíds ad nu værí vel unid, þeír skíldu þar yfir fará nær þær Færu Til Baká. safu so af um ńottíná en úm morgunín þegar kongur stod upp sau þeir ad þar hafdí ordid síafargangur og bruín Brotín. þa vard míndílfarí kongur reidur, Tok ser svípu og stríktí síoín og for sídan Leídar sinar Til polem.
3 Cap
Nu víkur Søguní Tíl polem ád her kom Tíl || 5 hínríks kong*s ur öllum þeím Takmørkúm er han attí yfír ad radá og sem þeír komá samán Til hínríks kongs, síetá sínar herbudír í kríngum borgíná Bídur nu hínrík kongur allá síná men síe Fílgá og heítá allír hönum gódu híer um. en inan skams kom sá hrædílegí her Míndílfará kóng. voru þár blámen óg Be*rserkír og siou sínúm herbudum 3 Mílm Frá Borgíní og sem Borgar men sau þenán míklá her urdu þeír ottá slegnír ad þeír þordu ey ut af Borgíní gángá. þo mörgum værí þad í húgá Hínrík Kongur, Hughreístír nu síná men óg Bídur þá síer ad Fílga a motí þeím Grímu Heidíngum og nu Sendír Míndílfarí Kongur breíf Til Hínríks konungs er so hlíodar: “heír þu hín Heímskí og polískí Til Bod þess megtugá herrá alls Frakklánds: vilir þu ey þín stad upp gefá og á mín Gud macómet Truá, þá skal eg þíg a galgá heíngá Latá og þitt herlíd Æfínlega kvíelíá. sier þu ekkí þad míklá váld sem eg hefí yfír adrá kón || 6 ngá því Bíð eg þier þíni Tru ad kastá og á mín gud macómet Trúá. en vílír þu Heldur stríd kíósá þá mattu Eyrnín þád”. þa Hínrík kong fíeck þettad Bríef lætur han kallá Radid Fírír síg og sinír þeím Bríefid og sem þeír Høfdu þad Lesid, Víldu allir slotid úpp gíefá óg Iafnvel kónungur Lýká. en þegar han són Pólóstor Heírir þettad, geíngur han fírír Fødúr sin só mælandy: “o mín kíærí fadir, eg Heírí ad þíer vílíd stadin upp gíefa en Eckí má vítá hvúr vínúr. Gud er mattugur, sígur ad veítá þeím sem á hán Truá og hønum treístá og han Bídía af Alvøru.” og med slíkum Ordum Hughreístir hán Fødur sinn so han gaf Ey upp slotid. heldur skílde fílgast ad med Rad og Dad motí sínum Ovínum og hneppá þá ut Af Borgíní og skrífa þeír nu Míndílfará Bríef og seígast heldur stríd kíosá en sínum Gudí ad neítá. m*ǽlti polostor víd fødur sín: “eg víl fá || 7 ra óg fína þenan heidná kong”, en allír víldu varná hønum þess, en þad hrøkk ekkí því kongssini var míkíl físn á ad sía hán. Rídur han um kvøldíd Til landTialdá hans og sem heídíngár síá han vildu þeír Drepá han. han svarar: “godír menn, Drepid míg Eígí því eg er sendímadur Til ydar Herrá”, óg þá fílgdu þeír honum Til Tialds hans. han stíe þá af Bakí hestínúm og Gíeck ad Tialdy kóngs. þad var alt gullofid ok Lígt sem á sól sægi. var han Bæn siní híá Gudí sínum Macómet. kongsson feílar sér Ekkí ok geingur In í Tialdíd og þá stendur kongur upp af Bæniní en er kongsson síer hán, heílsar han honum med sníøllum Róm só seígíandí: “heíll sertu Godá konungúr og af Gudá Dírkárí”. en kongur várd reídur vid Ord hans og mæltí: “þad sver eg vid Macómet, værír þu ecki sendimadur þá skíld eg Latá Drepá þig”. kongson Mæltí: “eg víl seígá þer mitt Eríndí: eg er sendur áf || 8 Hínríki kongi þess erindis ad han seigist ey hrædast þínar høtanir og sier sie ekki visari Daudin en þier. er þad Min Tru”, seígír kongsson, “ad þu mu*nir þaug Eríndis Lok hafá ad þu munt Hier Drepin verdá.” kongur sest upp vid ord hans med oseiganlegri Reiði og seigir: “o þu poliski Iunkeri, vit Firir vist ad þu vínur mig í strídi og eygnást mína Dóttur. o hvad míkíll madur ertu.” soddan spottyrdi sagdi han hønum. Til kongson mælti: “hvad um þad a mórgun muntu a mínu sverdi Rifin verdá.” kongson kvedur: “nu kong”, óg Rikkir sverdinu undir eíns og hio af hans Guði Høfið, og hefúr þad med síer og støkkur ut og Bák Hesti sínúm og reid sem snarast i Búrtu. konung Bidur menn sína að Taká þan skelmir og sier Bundin Færa. Ridá þeir nu eptir hönum og vildu Drepá hann. nu var næ*stur hønum Radgiafi kongs er Abro hiet, og sem kongsson síer Hán so nærri sier, snír han sier || 9 ad hønum og sneidir af hønum høfid. en strax var þar I kríngum hán 100 heidíngar og siæká ad hønum. enn han vardist þeim vel. Drap han Margan mán en særdi sumá, en um sídir vard han ad flíá Til Polem sem Fliotast med Illan Leik en Heidíngíar heldu Til herBud sina óg søgdu sínár Ferdir slísalegar ad sleppa hønum.
4 Cap
Þa konungur heírdí þad vard þan Æfá Reidur seígandí: “mín Gud er míøg stíltúr ad hán Lǽtur þenan skálk gíørá míer só miklá smán, og eg sver þad vid míná Korónú óg mín kíærá Bal: eg skal Satá þenan skalk í kvølum víera medan han Lífir og Hinrik kóng, því Aldrei hef eg Feíngíd því líká sman Af Nokkrúm Máni sem Af þessum skálk.” Bidúr nu kongur ad 18 Þusundír buíst heim Til polem óg Eydileggá háná, og færá sier kónginn og þan vondá skalk sem hyö Høfid a Makomet. þeir Lofudu ad haldá sidan af stád Til Polem. || 10 og er þettád þad Bestä Riddará Síd Brakar y strætunum þá þeir Rid ad Borgíní. er nu sa sett fírír herin er VígaKnutur híet. þeír chrí*stnu síá Þád Buást þeír víd Híní snørpustu Orustú, Bidíá þeír Gud sier Til Hialpar. þeír voru 10 Þusundír óg geíngú á Mótí hínúm, Líetu Fíkíngar samán sígá. list nu heidingum kírlegá aa þá kristnú. Hínrík konungur stod fírír þeím óg Taladí hatt og sńíalt Til heidíngá: “med því þíer vílíd strídá, þá vílíum víer í Nafní vórs guds Ikkur mætá gíørdíst nu hín snarpastá Orustá.” ko*ngson Rídur nu frám í mídían Herín og veg Til Beggá handá Bædí men óg Hestá og fordast allir han sem síalur Odín þad værí Drepúr ey færri y höggí Enn 12. fiellu margir k*rístnír || 11 en þo fleírí heidíngár, því kongson var þeím eígí lett høggur og fundust þeír nu hers høfdíngarnir vígáknutur og kongsson. soktust þeir nu í akáfá. gaf vígáknutur kongsiní sar A hand leggín, en þá kongson sá sitt Blod vard han reídur og hío sverdínu a høfud Hönum og sneiddy þád af. en þá heídíngíar síá sin herrá Dáudan fallá hlupu þeir saman ad kongssiní og soktu ad honum. vardíst han þeím sem Best hann kúní, en þeír fíellu fírír honum sem mí firír víndí, og søgdu Med sier ad þad værí fíandín ur vítí en eíngín madur um sidír Tok kóngson ad Mædást. en þeír soktu því Fastará ad Hønum og Drápu undír hönum hestín só han fíell Til Iardar, hlíóp hán þó á fǽtúr sem sn || 12 arast. Drap han þá kong á persiá og hlíop á háns hest og komst so Til siná Máná og seigir þeim frá þessu. þeír lofudu gud ad hán hefdí verndád hán so vel. Líet kónungssón eí af ad Bíeríast vid Heidíngá og Drap þá hrønúm þár Til eí*nn þeírrá hín Mesti kappí reid ad hønum. Han var ur Bórgíní Sálltaríá. Hán spir pólóstor ád heítí og han seígír honúm þad, en hánn seígír þá: “Lófadur síe mín Gud Mácómet, ad eg hefí þíg fundid. eg hefí leítad ad þíer y allán Dág og skal eg láúná þíer þán skadá er þu Hefur giørt mínum herrá.” og æltar nu ad klíufá han sundur med sverdínu. en pólóstor slær hán af Lægínu óg sverdíd úr hendi hønum. Tok hán sidan ur sødlínum sem snarást og reid til pólem og færir Han fødur sínum og Bidur han vel || 13 gíætá Hans. Reíd han so aptur Til Bardagans og eru þá Fallnír margír af þeím krístnu enn þo Fleírí af heidíngum. en þegár han kom tíl Bardagans áptur þá Brestur Flottí í líd þeírrá heídu so þeír Fludu Hvur sem gát. þeír krístnu Rau Flottán og Drapu þad sem þeír nadu en þeír sem undan komust. seíga kongí sinu hvad skíed hafdi, óg sem Hánn heír þád vard han Æfa reidur, seígandí: “eg skal ey Fír fara Híedan en hvurt mans Bárn er Daudt Inan stad og skal nu allur Mín her strax a morgun Brælá og brená þá krístnu.”
5 Cap
Og strags um morgunín Herklæddust nu men kónungs óg Fer han med øllum sínum Her þeím ad pólem, óg sem þeír krístnu síá þad snuast þeír tíl orustu so Hínrík kongur sem adrír, og er nu lokid upp Borgarhlidum og eru þeír heidnu sem modá || 14 vid hafid, því eí þa utí For þa sinum síga nu sáman Fílsingar Taka ad Bíeríast. sa Frægí kongsón gaf sig fram med allrí kíefd so hans Fadír var míøg hræddur um hán. Ridur han nu herín í gegnum og Drap þá voldugustu kappá af heidíngum og lætur margan ad vellí hnígá og nu umkrínga han heidingár. so þeír voru 100. han vardíst Fírr þeím og Drap márgan mán um sidir mæddíst hann óg hropar a F*elagá sína síer Til híalpar. en þá polostor heírír kall Fødur síns, hleíptí han þangád og hío þa í strá en nokkrír komust undan en sumír Draupu sig sialfír sem han eltí Flettust Flestum hendur, slo af þessu míkílli hrædstu Ifír heidíngá, og seígá vid sín kóng: “gódí herra, víer Bidíum Idur ad Flíá. híer kunum víer eí vid ad standast Fíandín. síalfur stridír med þeím.” kongur mælti: “þeír skulu aldreí gótt hlíota sem eígí víll Bíeríast, || 15 eda hvur er Díøfull þessí.” þeír vísudu hønum Til hans Toku þeír nu Til ad Bíeríast og Bordust allan Dægín og van hvurugur á Ødrum. soktu þo Fleíri ad kóngssíni so þeir urdu 90. Drap han nu márgan man og 2 Brædur og kappá af affríká. en kongson mæddíst um sídír og vard handtekín og í Droma keírdur og sterklegá Bevaradur. þeír kristnu hugdu han Daudan vera óg þettad frettír Fadír hans þegar han kemur heím ur stridínu og Fiekk so míkín harm ád hønum var ohægt af. var han nú heíma í Borgíní. þettad s*trid hafdí stadid í halfan mánud. voru þá margír Daudir af þeím heídnú en á vellínum var Blod so míkíd ad þad mattí vada sem á eda Díupt vatn. sídan Fludu þeir heídnu med hín ungá Fańgá og han a marga vega píntudu. þeír krístnu raku þa ut af Landí Burt. míndílfari kongur seígíst skulí Launá þeím ungá Fangá “þad míkla skadræd || 16 í sem han hefur míer gíørt.” hugsár nu hín úngí sveí*nn ad han mundí ekkí sín Fødúr síá. Bídíandí gud síer Til híalptár. er nú Hínrik kon*gur sirgándí sem Fír seígír var nu veístá reíst og øllum gafur gefnár en kongúr sírgír son sin.
6 Cap
Nu er ad seígá af Míndílfará kóngí ad han kíemur heím í Riki sitt áptur óg Fáeínír Menn med hønum, og er Dóttír hans Frettír þad Bir hun síg Forkun*nar vel og spír han ad mörgum hlutúm síer hún þán úngá Fangá og Fellúr hení hugur Til háns og sver víd sín gud Makomet: “O kíærí Fádír, LatDrepá þenan Fangá, því han er værn og yfrid Frídur.” Latíd kvelíá han Til ságná af hvuríum Ætlum hán er, en han ságdí ad han (hefd) værí són kongsíns áf polem. þá Battnadí Fruní í síní og sat hun Til Bórds med || 17 Hønum. sidan var han geímdur a*f einum herrá mání I 14 Dágá en ur því kongsDottír sá hán Brán hun af ast til háns, so hun gadí eínskís. kongsttir attí skemú í hvuríá eíngín mattí gangá nem*a gíeldíngúr sá sem kongsDottír geímá skíldí. þad Bar til eítt sín ad kongsiní vard Reíkád eí*nsaman ad skíemu kongsDottur og Fan gíeldíng þán er geímá attá og mæltí Til hans: “eg víl kaupá nokkrú vid þíg í kvøld”. han spír hvadá kaup þad síe. kongson seígír: “ad þu siert híer utí víd skemu Dírnar.” han Lofadí því Leid so Dágúrín, en um kvøldíd gíekk kongson Til skemunar og Fan þar geldíngin og D*rap hán og for I háns føt og gíeck ín Til kongsDóttur og mæltí: “vóndur Darí vílde híer ín gangá. hígg eg þád eg þad vera hín ungá Fangá Af polem.” en hun sagdí: “ekkí þarptu ad Dílást fírír míer, því eg þekkí þíg og skaltu Fritt meígá gangá í hans stad aptur en ey máþad kongúr víta.” kongssíní Líkadí þettad vel og þaḱar || 18 hení gott Bod. Tøludust þaug margt vid og seígír han hení af Imsum Løndum og hvurnín Til gíekk í strídińu. heni renúr nu hugur Til háns óg gaf hønum margan Blidan kóss, og var eí Lángt ádur en hvurt víssí anars vílíá, og sængá þáug sáman hvúríá nótt vóru þaug a valt ad tala um þad hvurnín han gíætí heni þadan komíd, sagdíst han vílía Fírst Fara heím tíl pólem óg só áptur kómá óg med radum ná hení. kóngsDottir Líkadí þettad vel óg Fíeck hønum Hest óg herklædí og skíldu so ad síní en ey ad vínáttú. For sidán Leidan sínár og kíem heím i polem óg Fínur Fødur sin. og þá hínrík sier són sin, verdur hán yfírmat á Feígín, leggur hendur úm Háls Hönum og kíssír hán. en kongsson seígír hönum áf víd skíptum kongs óg míndílFárá og sin og so hvurnin ad han hafdi komíst í víngan vid kongsDóttír óg ád húń vildi siní víllu kastá og á sánan Gud Truá óg so líká ád hafi henní því ad kóma Til henar aptur og med Radum na hení og mun med stægdum ad því fará verdá. “víl eg Idur þad vítá || 19 Lata, ad eg mun þangád Fará sem snarást og gíørast ad eínum muck, og Dílíast so Fírír Lands Fólkí.” þettad Líkar hínríkí kóngí vel og líet eítt míkíd skíp Til Buá. vóru þar Til valdír hundrad Riddará og skílur so víd Fødur sin, Líet í Haf og Gaf vel Bír óg kom ad FrakkLándí um kvøld og lentí í eínum Leíní vógi. skípar kongsson mönnúm sinum ad Bidá sin þangad Til han kíæmi þar aptur tíl þeírrá
7 Cap
Nu er þar fra ad seígá ad Míndílfarí kóngur Frettír ad sa ungí Fangí se í Burtu sloppín og vard han so Reídúr ad han D*rap þán sem sagdí hønum þad og Lætur kállá þán sem áttí ad gíætá hans. en herra Madurín sagdí ad geldingur hefdí Drepíd han, en kongur víldi því ei Truá óg líet Drepá þa állá nu er ád seígá frá kóngssiní ad han skílur vid síná menn og skípíd í leíní vógínum óg Fer þadan leíd siná úm nóttíná og líettír eí Fír en han kemur ad skemu kongsDottur og Drepur a Dír kóngsDóttúr. Bídur þernúr sinár Lúka upp og þær gíørá || 20 þad. han geíngur ín tíl henar en þa hun sier hán, vard hun glød og stíe ófan áf sinum stól og Fagnadi hønum Blídlegá og gaf hønum margan Blídan kóss og líggá þaúg bædí í sömu sǽng úm nóttíná og skrafá samán Leidnóttin en þegar Dágur var og Bíart vordid var Baríd a Dír. var nu spurt hvur utí værí, en kongúr seígír Til sin Hvad er nu Til radá seígír kongsDottur: “nu sier Fadír mín þíg og lætur Drepá þígkongson skípár ad sier kvennmáns Føt óg so var gíørt og klædir han sig þeím í snar rærdí og geíngur Til Dírá óg líkur upp, en kongur geíngur In Til Dottur sínár og Fagnar hun hønum vel og setur han á stól og skrafá þaug márgt sámán. han seígír hení Frá ad sa Fangí se Burt sloppin sem híá hønum var í vardhaldí, en kóngsDottir lætur sig Furdá a því og seígír ad Betrá væri ád Drepá þánn sem hans áttí ád giætá. kóngur seígír so háfa gíørt, “og Fer nu Illá ad Hínrík kongur hælíst um vid míg Fírír þan míklá skadá sem han hefur míer giørt. skal eg nu Launá hönum þad.” kongsDottur || 21 seígír þad værí maklegt. líettá þaúg só Talínu óg lídur Dagurín óg kíemur nóttín og þa voru allír men í svefní. þá Bídur kongson kongsDottír ad klædást sem snarást óg verdúr hún Fús Til þess og Tok siná Bestu Dírgípí med sier og settí han háná úpp a sin hest og reíd so til siná máná. Fánga þeír hönum vel og sigla I Blasandí Bír Til Polem óg þegar Fadír hans Frettír þád Lætur han sier og sini Drottníngu Til strandar aká, Fagná þáug þeím Blidlegá og voru þaug sidan til Hállar leidd og med skíndí Til Brudkaups Bodíd, og sent um mørg lønd og Bodíd herrum og høfdíngúm. kom þar kongurín af Eyglandí med sini Drottníngú og míklum manFíøldá med sier, síer konungurín af Danmørku og Híspaníá og margír Dírír herrar óg høfdíngar med so milkum Fíøldá ad ey hefur Fleírá samán komíd í einum stad. Tok kongsDóttír skírn af Erkíbískupí og sidan geck kongsson tíl Festá vid háná. var nu veíslá háldín míkíl med allrar handá hlíod Færń slætti óg þeírri skemtán sem men gatu pridt þettad samsœtí med, og þeg || 22 ar þaug voru Til kírku Leidd, stodú sveínár a veígínúm og sadu nidúr Gullí, úrdu þá margir Fátækir ríkír *Þessi *veisla stod í halfan manud og um veísluná sagdí Polóstor áf siní Reísá óg hvurnig han hefdí Fram geíngíd og kongsDottúr nad Lofudu allír hans hreístí og Frægd og For nu hvúr heím í sitt Lánd med gíøfum ut leístír en þaug satu eptír og untust vel
8 Cap
Þad Bar nu Til þessu næst tíl Tidíndá ad Míndílfará kongúr Frettír þáug Tidíndí ad hans Dóttír sie Burt tekin. vard han so stíggur ad hán Dráp þan sem Hönum ságdí þær Frettír og víldí han Drepá allá þá er tíl háns kómu óg vid han tøldu Dírfdíst nú eíngín Framar víd han ád rædá voru nu márgár gátúr úm kóngsDottúr en áungvár þó sanár óg eí kóm kongí þad tíl hugar, ad kongsson muni hafá nad hení því han hugdi hán Daudań. og nu Talar han tíl allrá siná Høfdíngíá, ef nókkur Findí háná sá skílde Eígnást med hení 20 kongaríkí. vóru nú márgir med míkíllri á híggu, því allur || 23 víldu tíl þess víná hení ad um sidír kóm eí*nn rísi hvur ed Bár Høfud og herdár yfír hvúrn me*nnskan mán *og nu geíngur hán Firír konung og spir ef han vílí gíptá sier Dottur siná ef han nædí heni an hans stírktár kongur Iátar því blidlegá. hugsar han nú Lítid um Godár mægdír, og spír hvar hun mundí nídur kómín hán seígír hun sie I Pólem því kongsson Nadí heny, en þá konungur heírdí þad vard han reídur og Reíf sín klædi I sundúr og seígir: “eg skal Launá Hønum med Hínum vestá Daudá og ef þu nærd hení þá skal eg launá þíer þad med því a gefá þíer Háná.” þar nærst gíeck þessí Illí strakur af stád þadán óg líettí ey siní Ferd Fír en han kóm Til Polem. óg gíördí sig sidán ád Föru kálli og nemdí sig Leppum og sagdíst verá eíngelskur óg eí*nn Erímety og seígíst *ætla Til Róms. seígíst hafá Mist kónu siná a leídíní allír Trudu þessu óg aumkvudu hán, enn þá kongsson sá hán, kíendí han han eí*nn Falsará óg líet kugá Han tíl sagná han Iatadí a síg þessum gíørni || 24 ngi. kongsson gáf Hønum líf og vard han sidan háns mádur. sidán sendí han hán aptur Til Frákklánds med eítt Bríef só hlíodandí: “sem híer seígír Frá ad sendí Bríef kongssonár Til míndílFará kongs I Frákklandí. víltu míndilFarí kongur gíptá míer Dottur þiná en vílír þu ey mun eg sialfur leífi Til gefá og hana ad eígá en Drepá þíg.” þettad var Iníhald Brefsins, en þá konungur Líet á þettad Bríef og sá þess jníHáld Líet han Drepá þan sem Hönum Fǽrdí þad og bíó tíl eítt skíp. hafdí þar A Blámen óg Be*rserkí óg si*gldí Til polem. en þá kongsson Fríettír þad ad þeír eru vid Land kómnír, Rídur Han A motí þeím med 100 kappá, en þegar kongson Fínur MíndílFará kong bidur han hønum Til brudkaup Dottur sínár. en kongur mæltí: “ertu sá sem stolid Hefur Dottúr míníkongsson mæltí: “Híá míer mún hun nidur kómín.” kongur vard reidur og høggur sem tíast ad hønum, en han Bra undír sverdínu so han sakadí eígí. verdur nu hárt eín vígí. hío nu kósr tít kongs og sló sverdid ur hendí hönum en kongur var so vofnFímur ad han Tok þad A lóptí. þar næst hío || 25 kóngsson í Híalmín og kom í han skárd. þettad gramdíst kóngsmönum óg Hlúpu tíl Bárdágáns. vard nu Hørd adsokn. kongsson gíeck Fram med mestan heidúr og hío han alt sem Fírír vard. so A Lítíllrí stundu Fíellu margir af Heidíngúm en þó Fleírí af þeím krístnú óg ad tímá Lidnúm var kóngsson Eí*nn eptir hugsár han nú ey um Leígrá Líf eru nu Háns þankár ad hafa kong undír Høgg þegár møgu legá getúr og sækír eptír Hønum, en men hans vørdu hán so kongsson komst ey ad hønum. var kongson hín reídastí og hío han sem Fírír vard, Brítíar han Beserkína sem my. en þá kongur sier þad vedur han ad kongsiní seígandi: “eg skal Launá þíer Fír míná menTokú þeír nu ad Bíeríast. *gaf hvurúgur uníd A Ødrum. þvi kongsson attí Fleírum ad gegná, Drap han nu allá nemá kóng eí*nn. konungur hío nu Til kóngssonár áf Øllu A*flí en eí Beít a han herklædí því Dvergar høfdu smidad. þaúg soktust þeír nu í akafá og reiddíst kongur og *ætlar ad klíúfá kóngssón med sverdínú óg Láúná hönum Fír þád ad hón háfi || 26 leígid Dóttur háns, óg gáf Hönúm Högg so hán la út Af Bakí ad Fállá. en kongsson stack undír síg sverdínú só han sákadí ey og hlíop í Lópt úpp óg Híó Til kóngs. enn Hán kálladí sín Gud mákcómet síer Til Híálpár, en kóngsón sá síer gótt Rad og sló sínu sverdí úndír híølt sverdí kónúngs só han kíknadí vid óg várd Af Bakí ad Fallá. y því hío kóngsson han BánáHögg. er nú kongson míøg módúr því Hvílíst Háns Húgsandí meír um hvíld, en sígur Ridur han nu heim Til Hállár og seígír aaf þessum vid skíptúm óg Lofudu allír Hans Frǽgd. sest han ad Ríkínú og úntúst þáúg vel. Hán attí 3 Sónú med kónu síní. híet Eí*nn Kort, ánár Lörús, þridy NíkuLás. Bar nu ekkert Til Tidíndá so um se getid urdu þessír píltár míklír men óg únú mørg hreístíverk. þó þeírrá síe híer ey Getid, því þeír voru allír úngír þegár þessí ságá giørdíst og endast só ságan Áf kongssinínum Polostor Frækná Endád.